Tvær safnplötur, Snarl 4 og Fyrir Gaza, og nýjar plötur með Skálmöld og Bugun. Tónleikar frá Rykkrokki 1989 með 16 eyrnahlífabúðum.
Það eru tvær safnplötur sem eru í aðalhlutverki í Langspili að þessu sinni. Snarl 4 er nýútkomin hjá útgáfufyrirtækinu Erðanúmúsik, og svo gefa Record Records í samvinnu við Félagið Ísland-Palestínu út safnplötuna Fyrir Gaza. Kíkt verður á báðar þessar plötur og einnig skoðum við tvær breiðskífur til viðbótar, nýja plötu Skálmaldar og fyrstu breiðskífu hljómsveitarinnar Bugun. Tónleikar kvöldsins, úr týnda tónleikakassanum með upptökum frá Rykkrokki 1989, verða svo með nýbylgjusveitinni 16 eyrnahlífabúðir. Allt þetta og meira til í Langspili - íslenskt já takk.
Lagalisti Langspils 61:
1. Í núinu ? Mannakorn
2. Eftir að ég hitti þig - Mannakorn
3. Við öndum ? Erfingjar Stormsins
4. Með fuglum ? Skálmöld
5. Að sumri ? Skálmöld
6. Að hausti - Skálmöld
7. Með jötnum - Skálmöld
8. New doll parts ? Bugun
9. Alcohol Love song ? Bugun
10. I control you ? Bugun
11. Corruption is the law ? Bugun
12. Don?t ever listen ? Sóley
13. Saddle up ? múm
14. Stofnar falla ? Samaris
15. Háa C - Moses Hightower
16. The wild ones ? Tungl
17. Feather ? Lone Wolf
18. Eilífðar smáblóm ? Jónas Sig, Kött Grá Pjé og Bambaló
19. Eða viljum við ekki skynja - Insol
20. Snake Oil Song - Brött brekka
21. Walking my mother ? Panos from Komodo
22. Bugging Leo ? Fræbbblarnir
23. Criminal ? Death of a Scooba Fish
24. Draugur í kastalanum ? Dj. Flugvél og geimskip
25. Mali ? Nolo
26. Watching me ? Kvöl
27. Evel Knievel ? Pink street boys
28. Lost in the Dark ? Just another Snake cult
29. Don?t be a man ? Knife Fights
30. Rassar í spandex ? Dr. Gunni
31. Hringdu og ég kem - Þór Óskar Fitzgerald
32. Hjálpaðu mér upp - Harmónikkubræður
33. Fram á nótt - Harmónikkubræður
34. Hólmfríður Júlíusdóttir - Harmónikkubræður
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Snarl í storminum
↧
Fjórar fjörugar
Nýjar breiðskífur með Singapore Sling, Vio, Heklu Magnúsdóttur og Teiti Magnússyni. Ný lög með Prinspóló, Baggalúti og Prins Póló, Markús and the Diversion Sessions, Hermigerfli, Sindra Eldon, Stefáni Hilmarssyni og Jóni Jónssyni, Siggu Ey og Úlfi Úlfi. Tónleikar með Risaeðlunni.
Í desembermánuði þegar birtu tekur að þverra er ávallt gleðiefni hve mikið af frábærri nýrri tónlist er að koma út, og í þætti kvöldsins eru hvorki meira né minna en fjórar fjörugar plötur til umfjöllunar. Singapore Sling gefur út sína sjöundu breiðskífu og Vio sína fyrstu. Hekla Magnúsdóttir þeramínleikari gefur líka út sína fyrstu sólóplötu og Teitur Magnússon (óskyld að því ég best veit) sendir líka frá sér sína fyrstu sólóplötu. Svo fáum við ný lög með Prinspóló, Baggalúti og Prins Póló, Markús and the Diversion Sessions, Hermigerfli, Sindra Eldon, Stefáni Hilmarssyni og Jóni Jónssyni, Siggu Ey og Úlfi Úlfi. Tónleikar kvöldsins eru með Risaeðlunni af Rykkrokki árið 1989.
Lagalisti Langspils 62:
1. Tólf klútar ? Prinspóló
2. Kalt á toppnum ? Prins Póló og Baggalútur
3. Þú komst með jólin til mín ? Morðingjarnir
4. The Lovers ? Sindri Eldon
5. Decent times ? Markús and the diversion sessions
6. 2D ? Hermigerfill
7. Jólasleikjó - Hanastél
8. Let?s go ? Singapore sling
9. Who put the Ebb in the Ebbebbebb ? Singapore sling
10. All your sins ? Singapore sling
11. Careful, I?m evil ? Singapore sling
12. Draugur í kastalanum - Dj. Flugvél og geimskip
13. Jólin þau eru á hverju ári ? Stefán Hilmarsson og Jón Jónsson
14. Bað ? Hekla Magnúsdóttir
15. Hægt og rólega - Hekla Magnúsdóttir
16. Tvær plánetur ? Úlfur úlfur
17. Hrátt kjöt ? Sigga Ey
18. Nenni ? Teitur
19. Drekktu - Teitur
20. Allt líf ? Teitur
21. Dive in ? Vio
22. Leaves of green ? Vio
23. Wherever you may be ? Vio
24. I?m fine ? Vio
25. Klafi ? Kippi Kanínus
26. Skammdegisljós ? My Sweet Baklava
27. Þungur kross - Dimma
28. Psyched Fish ? Skakkamanage
29. Feast ? Skakkamanage
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
↧
Dýr á Júpíter
Ný breiðskífa frá Futuregrapher og ný lög með Hex, I:B:M, Early Late Twenties, Ourlives, Felix Bergsyni og Tungli. Lögin í Jólalagakeppni Rásar 2, Einar Þorgríms ræðir Dýr merkurinnar. Tónleikar með Júpíters.
Það er fjölbreytni sem einkennir þennan þátt. Tónlistarmaðurinn Futuregrapher hefur gert nýja plötu sem við kíkjum á. Einar Þorgríms gerði plötu um dýr merkurinnar og hann kemur í spjall og ræðir plötuna og tónlistarsköpun sína. Við heyrum lögin sem komin eru í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2014. Við heyrum ný lög með Hex, I:B:M, Early Late Twenties, Ourlives, Felix Bergsyni og Tungli. Svo kíkjum við á alveg sérstaklega frábæra tónleika með hljómsveitinni Júpiters, sem spilaði á Rykkrokki árið 1989, tónleikaupptaka úr týnda tónlistarkassanum.
Lagalisti:
1. Miles ahead ? Tungl
2. Þú komst við hjartað í mér ? Unnsteinn Manuel Stefánsson
3. Augun þín ? Felix Bergsson
4. Smells like jazz ? HEX
5. Íkornar? Einar Þorgríms
6. Sögumaður - Einar Þorgríms
7. Sjávarniður - Einar Þorgríms
8. Líka þessi jól ? My sweet Baklava
9. Döðlujól ? Gleðisveitin Döðlur
10. Ferðalag á jólanótt ? Silla Jónsdóttir
11. Gleðileg jól - Evanger
12. Jólablóð ? Allt komið í bullið
13. Jólin koma ? Rakel Pálsdóttir og barnakór Jójó
14. Týpísk jól - Heilsutríóið
15. Vetrarljósið ? Jólem
16. Það eru jól ? Faxarnir og Andrea Katrín Guðmundsdóttir
17. Þegar jólin koma ? Guðrún Árný Karlsdóttir og Margrét Auður Himarsdóttir
18. Þú og ég - Hjalti og Lára
19. Soles in my face ? Futuregrapher
20. Eyrarbax7 ? Futuregrapher
21. Ray?s Pizza ? Futuregrapher
22. Because the night - Early late twenties
23. Stúlka ? I:B:M:
24. God?s lonely man ? Pétur Ben
25. Three kings - Ourlives
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Rótsterkur jólakokteill og safarík grös
Ný plata frá Eika Einars og Byltingarboltunum, dagskrá andkristnihátíðar, ný lög með I:B:M, Leoncie, Úrhraki og Þorsteini Kára, og lögin sem komust ekki í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2 og Halla Norðfjörð í viðtali.
Langspil býður um á afskaplega hressandi hátíðarkokteil í kvöld, þar sem ægir saman nýjum lögum, jóla- sem og annars konar, og eldri, óhefðbundnari jólalögum. Farið er yfir dagskrá andkristnihátíðar sem fer fram ár hvert á vetrarsólstöðum, ný lög leikin með I:B:M, Leoncie, Úrhraki og Þorsteini Kára, Halla Norðfjörð kemur í viðtal og spjallar um tónlistarsköpun sína, kíkt er á nýja plötu frá Eika Einars og Byltingarboltunum og farið yfir úrval af lögum úr Jólalagakeppni Rásar 2 í ár sem ekki komust í úrslit, en þar kennir margra safaríkra grasa.
Lagalisti Langspils 64:
1. Christmas bluff ? Leoncie
2. Kalt á toppnum ? Prinspóló og Baggalútur
3. Jólasleikjó ? Hanastél
4. From the forest of Martius - Úrhrak
5. Odium Somniferum - Carpe Noctem
6. Nón ? Sólstafir
7. Sól sól skín á mig ? Sólskinskórinn
8. Leikhús hugans ? Eiki Einars
9. Þokan ? Eiki Einars
10. Straujárnið - Eiki Einars
11. Desember ? Rakel María Axelsdóttir
12. Allsber í desember ? Frosti Runólfsson
13. Ansi jól ? Krumsi og Sáli
14. Ein jólin enn ? Heimir Klemenzson
15. Einu sinni á ári ? Fylgjurnar
16. Fellur mjöll ? Benóný Ægisson
17. Gleðileg jól ? Timotei
18. Grýla gamla ? Jesper Sörensen
19. Tekkjól ? Hvammabandalagið
20. Jólastemming ? Hrókar frá Keflavík
21. When I go ? Halla Norðfjörð
22. Maybe ? Halla Norðfjörð
23. Einu sinni enn ? I:B:M
24. Royi Roggers - Halli og Laddi
25. Leppur, Skreppur og Leiðindaskjóða - Halli og Laddi
26. Grýlukvæði ? Gunnar Þórðarson
27. Jól ? Gunnar Þórðarson
28. Fögur jól ? Biggi Hilmars, Sóley og Pétur Ben
29. Jólasveinar 1 og 808 ? Futuregrapher
30. Ég sá pabba krassa á jólatréð ? Megas og senuþjófarnir
31. Jólablúsinn Kreppukjaftæði - Hróar Hrólfsson
32. Jólafeitabolla ? Morðingjarnir
33. Þú komst með jólin til mín ? Morðingjarnir
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Langspilandi raketta
Skemmtilegustu lög ársins að mati Langspils, í belg og biðu, diskó, pönk, indí og trúbadorar.
Það er enginn eiginlegur árslisti eða ársuppgjör á íslenskri tónlist sem kom út á árinu 2014 í þætti kvöldsins, heldur verða bara spiluð öll skemmtilegustu lögin í engri sérstakri röð. Árið var gjöfult og gott og fjölbreytnin í meira lagi. Því er svo erfitt að meta hvaða lag á skilið hærra sæti en eitthvað annað, og öll þurfum við á fjölbreytninni að halda. Hvað væri svo sem varið í að allir spiluðu eins tónlist? Þá gæti maður ekki heldur átt neitt uppáhald. Hér er því alls kyns góð tónlist með allskyns góðum tónlistarmönnum sem eru í stuði, eins og Langspil! Gleðilegt ár!
Lagalisti Langspils:
1. Norm ? Kvöl
2. The idiot song ? Þórir Georg
3. I need you to go to hell - Knife fights
4. Close to the Beyond/Hypnopolis ? Godchilla
5. Friður í helvíti ? Börn
6. Nýr maður ? Nýdönsk
7. Dansa áfram dansa ? Solla Stirða
8. Stutter ? Steed Lord
9. Animals ? Skakkamanage
10. Ég kem með kremið ? Prins Póló
11. París Norðursins ? Prins Póló
12. Formant ? Kippi Kaninus
13. Bað ? Hekla Magnúsdóttir
14. Rubber Glove - Russian Girls
15. Circus life - Fufanu
16. The right amount ? Oyama
17. Drullusama ? Pink street boys
18. Nuthin?s Real ? Singapore Sling
19. The Lovers ? Sindri Eldon
20. To them we are only shadows - Worm is green
21. Patience ? Ólöf Arnalds
22. Rétt eða rangt ? Óbó
23. Aldrei breytast ? Klassart
24. Helvíti er frosið ? Úlfur Kolka
25. Skrítin birta ? Grísalappalísa og Megas
26. Einu sinni var ? Elín Helena
27. Ég brenn - Dimma
28. Lágnætti ? Sólstafir
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
↧
Áramótaheitir Sykurmolatónleikar
Ný lög með Kippa Kaninus, Glerakri, Gísla Þór Ólafssyni, Þorsteini Kára, I:B:M, og Bjarka Hall. Nýjar plötur með Buspin Jieber, Mercy Buckets, Icarus og tónlistarmanninum Haukurinn. Tónleikar með Sykurmolunum.
Það er komið nýtt ár og því fylgja ný ævintýri í bland við gömul hér í Langspili. Við förum yfir fernar nýjar plötur, með raftónlistarmanninum Buspin Jieber, með tónlistarmanni sem kallar sig Haukurinn og með harðkjarnasveitunum Mercy Buckets og Icarusi. Ný lög hljóma með Kippa Kaninus, Glerakri, Gísla Þór Ólafssyni, Þorsteini Kára, I:B:M, og Bjarka Hall og svo heyrum við alveg hreint ljómandi skemmtilega tónleika með Sykurmolunum frá því á Rykkrokki árið 1989. Áramótaheitur þáttur!
Lagalisti Langspils 66:
1. Blá blóm ? Gísli Þór Ólafsson
2. Can?t u wait ? Glerakur
3. Sylvestre ? Kippi Kanínus
4. Fortíð ? Bjarki Hall
5. Allir mínir gallar ? I:B:M:
6. Blakkátprins ? I:B:M:
7. Úr augsýn ? Þorsteinn Kári
8. Hertogaynjan ? Þorsteinn Kári
9. Draumadísin - Haukurinn
10. Elsa ? Haukurinn
11. Bíóbarinn - Haukurinn
12. Hringurinn - Haukurinn
13. Synth love ? Buspin Jieber
14. Magnetics ? Buspin Jieber
15. You give flannel a bad name ? Mercy Buckets
16. Motherlover - Mercy Buckets
17. The hills have emotions ? Mercy Buckets
18. Saga ? Icarus
19. At least I?m not on fire - Icarus
20. Dark in here ? Ghostigital
21. Schpick - Kippi Kanínus
22. Current ? Þeyr
23. Tjéh ? Tappi Tíkarrass
24. Án nafns ? Purrkur Pillnikk
25. Táknmyndir úr skírlífi - Fan Houtens Kókó
26. Dismembered - Kukl
27. Heyrðu mig góða ? Hljómar
28. Skot í myrkri ? Shady Owens
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Kælandi sæla
Nýjar plötur með Muted, Jóni Jónssyni og Reggie Óðins, eldri plata með Friðriki Dór, demóplata með Kælunni miklu. Tónleikar með Complex og Drykkjum innbyrgðis. Ný lög með Tófu, Unnari Erni, Churchhouse Creepers, Eivöru Pálsdóttur, Vestanáttinni, hljómsveitinni Stígur og I:B:M:
Kíkt verður á nýjustu plötur bræðranna Jóns og Friðriks Dórs, ásamt nýjum plötum frá Reggie Óðins og raftónlistarmanninum Muted. Forskot verður tekið á sæluna með því að kíkja á demódisk hljómsveitarinnar Kælan mikla sem vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu, en hún vann keppnina Ljóðaslamm, sem haldin er árlega í Borgarbókasafninu, árið 2013. Svo fáum við ný lög frá Tófu, Unnari Erni, Churchhouse Creepers, Eivöru Pálsdóttur, Vestanáttinni, hljómsveitinni Stígur og I:B:M: og tónleikar kvöldsins, úr týnda tónleikakassanum, eru með tveimur hljómsveitum: Complex og Drykkjum innbyrgðis.
Lagalisti Langspils 67:
1. Sjá handan að ? Vestanáttin
2. Að sjáir þú mig ? Reggie Óðins
3. Okkar stutta stund - Reggie Óðins
4. Dúddið - Reggie Óðins
5. Útburðarvæl - Stígur
6. Remember Me ? Eivör Pálsdóttir
7. Tilfinninga tossi ? I:B:M:
8. Viltu vera memm? ? I:B:M:
9. Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma? ? Kælan mikla
10. Mánadans - Kælan mikla
11. Ástarljóð - Kælan mikla
12. Lítil dýr- Kælan mikla
13. Glimmer og aska ? Kælan mikla
14. All of Y?all will die ? Tófa
15. Skáskot ? Unnar Örn
16. What Moma don?t know - Churchhouse Creepers
17. Saman ? Jón Jónsson
18. Sátt ? Jón Jónsson
19. Lífsins lausnir ? Jón Jónsson
20. Flottur jakki ? Friðrik Dór
21. Hata að hafa þig ekki hér ? Friðrik Dór
22. I don?t remember your name ? Friðrik Dór
23. Maður ársins ? Friðrik Dór
24. Nóttin svört ? Friðrik Dór
25. Muted world ? Muted
26. Days go by ? Muted
27. Outlaw ? Muted
28. Special place ? Muted
29. Vöggu dub - Samaris
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Ég á allar kasetturnar með Curver
Nýjar plötur með Art Duo og Ylju, tónleikar með Tarot frá Þórshöfn og ný lög með Brattri brekku, Urban Lumber, Önnu Jónsdóttur og Muck. Mest spiluðu lög Rásar 2 2014 og Curver kemur í viðtal út af kassettuverkefni.
Hinar mjög svo ólíku plötur About time með Art Duo og Commotion með Ylju verða til umfjöllunar Langspils í kvöld. Við fáum svo ný lög með Brattri brekku, Urban Lumber, Önnu Jónsdóttur og Muck, tónleikaupptöku með hljómsveitinni Tarot frá tónlistarhátíðinni Rykkrokki 1989, og svo kemur tónlistarmaðurinn Curver Thoroddsen í viðtal þar sem hann segir okkur allt frá mánaðarkasettunum; kasettuverkefni sínu sem á tuttugu ára afmæli í ár.
Lagalisti Langspils 68:
1. Follow, Believe, Sleep ? Urban Lumber
2. Color Decay ? Júníus Meyvant
3. HossaHossa ? AmabAdamA
4. Apart ? Kiriyama Family
5. París Norðursins ? Prins Póló
6. Peacemaker ? Mono town
7. Lof ? Hjálmar
8. Ströndin ? Mammút
9. Ég fell bara fyrir flugfreyjum ? Baggalútur
10. Animal games ? Emilíana Torrini
11. Gently ? Lay Low
12. Snake oil song ? Brött brekka
13. 18.01 ? Curver
14. 29.01 - Curver
15. 04.01 - Curver
16. 03.01 - Curver
17. 23.01 ? Curver
18. My City ? Muck
19. Fagurt er í fjörðum ? Anna Jónsdóttir
20. Cool it ? Art duo
21. Cairo ? Art duo
22. Only time will tell ? Art duo
23. You?re the one ? Art duo
24. Sem betur fer ? Ylja
25. Commotion ? Ylja
26. Hlaðseyri ? Ylja
27. Fall ? Ylja
28. Dim ? Ylja
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Hvorki lagleysi né andleysi
Tónleikar með Laglausum, nýjar plötur með ADHD, When Airy met Fairy og Gulla Briem. ný lög með Rúnari Þórissyni, Magnetosphere, Vio, Ghost Division, Unnari Erni, Björk, Dunganon, Bláskjá og Antimony.
Í þætti kvöldsins verður kíkt á tónleika með hljómsveitinni Laglausir frá Hafnarfirði, og 3 nýjar plötur, hver og ein algjörlega framúrskarandi, er til skoðunar, með ADHD, When Airy met Fairy og Gulla Briem. Fjöldinn allur af nýjum lögum fá líka að hljóma og í kvöld eru það lög með Rúnari Þórissyni, Magnetosphere, Vio, Ghost Division, Unnari Erni, Björk, Dunganon, Bláskjá og Antimony. Paddys í Reykjanesbæ hefur svo verið á milli tanna á fólki í vikunni, en sumir telja að frá honum sé hávaðamengun meðan aðrir verja staðinn sem menningarlega mikilvægan fyrir bæjarfélagið. Við heyrum eitthvað af þeim hljómsveitum sem þar hafa leikið í gegn um tíðina.
Lagalisti Langspils 69:
1. This place is haunted ? Antimony
2. Circles - Antimony
3. Hringur ? Dunganon
4. You ? Magnetosphere
5. Liðnar árstíðir ? Vio
6. Flugzeug ? ADHD
7. Indjánadansinn ? ADHD
8. Græna þokan ? ADHD
9. Tvær plánetur ? Úlfur úlfur
10. Redeem ? Unnar Örn
11. Ólundardýr ? Rúnar Þórisson
12. Black Lake ? Björk
13. Ég vildi að ég væri ? Bláskjár
14. Being There ? Ghost Division
15. Intoxicated ? When Airy met Fairy
16. Penniless - When Airy met Fairy
17. Impulse - When Airy met Fairy
18. Mother - Gulli Briem
19. She gave me water - Gulli Briem
20. Til moldar - Gulli Briem
21. Læti ? Valdimar
22. King and Lionheart ? Of Monsters and Men
23. Linda ? Klassart
24. Secret ? Æla
25. Á sunnudögum ? Æla
26. Vélráð ? Dimma
27. Vienna ? Kimono
28. Húsið hrynur - Hjálmar
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
↧
Hálfur undir sæng
Tónleikar með Hálfum undir sæng frá Neskaupsstað, nýjar plötur með Geislum og Hermigervli, ný lög með Árstíðum, Halleluwah, Gísla Þór Ólafssyni, Hljómsveitinni Það sem úti frýs, Emmsjé Gauta, Ásgeiri Hvítaskáld, Unnari Erni Stefánssyni og Fjallabræðrum.
Í Langspili kvöldsins kíkjum við á tónleika með hljómsveitinni Hálfur undir sæng frá Neskaupsstað, sem eru jafnframt síðustu tónleikarnir úr týnda tónleikakassanum sem innihendur upptökur frá Rykkrokki árið 1989. Við heyrum nokkur lög með þeim íslensku hljómsveitum sem spila á Sónar Reykjavík, raftónlistarhátíðinni sem haldin er í Hörpu 12. ? 14. febrúar. Svo skoðum við aðeins nýjar plötur með Geislum og Hermigervli, og fáum ný lög með Árstíðum, Halleluwah, Gísla Þór Ólafssyni, Hljómsveitinni Það sem úti frýs, Emmsjé Gauta, Ásgeiri Hvítaskáld, Unnari Erni Stefánssyni og Fjallabræðrum.
Lagalisti Langspils 70
1. Friðþægingin ? Árstíðir
2. WC ? Unnar Örn
3. Dómsdagsbræðslan ? Unnar Örn
4. Hér er þitt líf ? Ásgeir Hvítaskáld
5. Haltu kjafti - Það sem úti frýs
6. Áramótaheit ? Fjallabræður
7. Óttusöngur ? Gísli Þór Ólafsson
8. Ótta ? Sólstafir
9. Hafið ? Emmsjé Gauti
10. Aheybaró - Kött Grá Pjé
11. The Ones ? Oculus
12. Animal, animal ? Olympia
13. Dior ? Halleluwah
14. Stone cold stone - Geislar
15. Secret ? Geislar
16. Boundary of hope ? Geislar
17. Resolution in revolution ? Geislar
18. Ó þú ? Feldberg
19. Paradísarfuglinn ? Funkstrasse
20. Early bird ? Hermigervill
21. Brewed in Belgium ? Hermigervill
22. Brute in Belgium ? Hermigervill
23. Linz Traum ? Hermigervill
24. Between wolf and dog ? Hermigervill
25. Salt ? Mammút læf á Eurosonic
26. Piltur og Stúlka ? Björn og félagar.
27. Í kvöld ? Elín Sif Halldórsdóttir
28. Í síðasta skipti ? Friðrik Dór
29. Ég er á leiðinni ? Brunaliðið
30. Kæra vina - Brunaliðið
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Són són skín á mig
Þáttur kvöldsins er tileinkaður Sónar-Reykjavík sem er raftónlistarhátíð sem haldin verður í þriðja sinn hérlendis í Hörpu 12. ? 14. febrúar næstkomandi.
Það eru íslensku tónlistarmennirnir sem leika á Sónar Reykjavík sem fá óskipta athygli í Langspili kvöldsins. Þrír dagar í Hörpu af ævintýralegri stemmningu frá 12. til 14. febrúar næstkomandi, en svo mikið er af tónlist, íslenskri sem og erlendri, og hún svo fjölbreytt, að nær ómögulegt er að láta sér leiðast. Það er of mikið af flytjendum til að þeir komist allir fyrir í einum ríflega tveggja og hálfs klukkustundar þætti en hér verður meiri músik og minna mas, og bæði tóndæmi af breiðskífum flytjenda og lifandi tóndæmi verða leikin. Són són skín á mig.
Lagalisti Langspils 71:
1. Manuel - Uni Stefsson
2. Feel see ? Sin Fang
3. Tíbrá ? Samaris
4. Góða tungl ? Samaris læf
5. Engun ? Arnljótur
6. Ótitlað - Jón Ólafsson og Futuregrapher
7. Eyrarbax7 ? Futuregrapher
8. Mankanmidtown ? Mankan
9. Ever ending never ? M-band
10. Erased duet ? Valgeir Sigurðsson
11. Circus life ? Fufanu
12. Dreamland ? Ghostigital
13. Trousers ? Ghostigital læf
14. Hamstra sjarma ? Prins Póló
15. Niðrá strönd ? Prins Póló læf
16. I´d ask ? Mugison
17. Disco ? Súrefni
18. Ruffage ? Ajax
19. Hægt og rólega ? Hekla
20. I expect - Páll Ivan frá Eiðum
21. Fýlustrákurinn - Dj flugvél og geimskip
22. Húsið andar - AMFJ
23. Breathe ? Lily the kid
24. Mainland ? Lily the kid
25. Cut ? russian.girls
26. Rubber gloves - russian.girls
27. Sakkarín ? Gervisykur
28. Nýju fötin keisarans - Emmsjé Gauti
29. Tuttugu og fjórir - Emmsjé Gauti
30. Ellefu trilljón kæstar skötur á rauðu ljósi í Reykjavík um vetur ? Kött Grá pje
31. Hver á kött? ? Kött Grá pje
32. Kótelettur í raspi á Múlakaffi og ríkisstjórnin er bara Mjemjemje ? Kött Grá pje
33. Ancient ? Oculus
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Einyrkjar!
Langspilsþáttur næsta sunnudagskvölds er undirlagður af tónlist svokallaðra einyrkja en það eru þeir tónlistarmenn sem kjósa að fara eigin leiðir í tónlistarsköpun sinni, og eru stundum umdeildir. Frá Leoncie til Insol. Frá Gunnari Jökli til Rikka. Ný og gömul tónlist íslenskra einyrkja.
Það eru þekktir og minna þekktir einyrkjar, stundum kallaðir hamfarapopparar, sem hljóma í þættinum, en Hamfarapopp er hugtak sem Arnar Eggert Thoroddsen notaði fyrstur, og vísar þar í sólóplötu Gunnars Jökuls, Hamfarir, sem kom út árið 1995.
Meðal annars verður kíkt á Studio Bimbo sem starfrækt var á Akureyri í byrjun níunda áratugarins, en þar komu m.a. út plötur með Johnny King, Edda, Eglu, Árný trúlofast og Miðaldamönnum. Hin stórkostlega Leoncie gleymist ekki, og ekki heldur Gunnar Jökull sjálfur eða hljómsveitirnar Helgi og hljóðfæraleikararnir og Pósthúsið í Tuva. Ný og gömul tónlist íslenskra einyrkja í Langspili næsta sunnudagskvöld.
Lagalisti Langspils 72:
1. Bíllinn minn ? Gunnar Jökull
2. Hundurinn minn ? Gunnar Jökull
3. Þú ert mín eiginkona ? Siggi Helgi
4. Lilja ? Siggi Helgi
5. Kántrísöngvarinn - Hallbjörn Hjartarson
6. Kántrý-rokkarinn ? Johnny King
7. Sannir vinir - Johnny King
8. Sjálfstæðisyfirlýsing ? Árný trúlofast
9. Deildin - Árný trúlofast
10. Plötusnúðurinn ? Miðaldamenn
11. Galdralagið ? Miðaldamenn
12. Daði dyravörður ? Egla
13. Maður er manns gaman ? Egla
14. Einkennileg veröld - Eddi
15. Sigfried ? Eddi
16. Vetrarlag ? Eddi
17. London ? Box
18. My Icelandic man ? Leoncie
19. Hún er óviðjafnanleg - Leoncie
20. Enginn tríkantur hér ? Leoncie
21. Going places - Leoncie
22. Test of music - Gissur Björn Eiríksson
23. The 3 days of Jesus Christ and people - Gissur Björn Eiríksson
24. Bankalánafylleríið er búið ? Insol
25. Og ég kom ekki frá botninum bara fyrir þig ? Insol
26. Hvenær mun hér á Íslandi rísa stjörnusambandsstöð? - Insol
27. Kvíðakast skurðlækna - Pósthúsið í Tuva
28. Undir grund ? Pósthúsið í Tuva
29. Asclepiadae ? Posthuset i Bergen
30. Jonni frændi - Helgi og Hljóðfæraleikararnir
31. Jói bassi - Helgi og Hljóðfæraleikararnir
32. Tilfinningar ? Jóhann R. Kristjánsson
33. A scene from the city ? Jóhann R. Kristjánsson
34. Veggurinn ? Dölli
35. Ég um mig frá mér og ekki til þín ? Dölli
36. All I need - Ívar Sigurbergsson
37. Celebration - Rikki
38. Hjákonan - Stefán Óskarsson
39. Íslenska konan- Stefán Óskarsson
40. Hamingja mín - Elías El puerco
41. Ást á internetinu - Gísli Þór Ólafsson
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Þáttur hinna nýju tóna
Ný lög með Ravachol, Grísalappalísu, Muck, Ophidian I, Hlyni Ben, Dætrum Satans, Epoch, Momentum, Pollock Brothers, Red Barnett, Bird og Stroffi. Tónleikar með Jagúar. Bestu lögin af Febrúar.
Það er allt að byrja að springa út í nýjum útgáfum og margir senda nú frá sér fyrstu nýju lögin sín á þessu ári. Við njótum góðs af því og fáum því ný lög með Ravachol, Grísalappalísu, Muck, Ophidian I, Hlyni Ben, Dætrum Satans, Epoch, Momentum, Pollock Brothers, Red Barnett, Bird og Stroffi. Einnig kíkjum við á ríflega 15 ára gamla tónleika með hljómsveitinni Jagúar og fáum úrval af bestu lögum Febrúar-kasettunnar frá Curver, en hann gaf út lag á dag í heilt árið 1995, og er að endurútgefa kasetturnar á internetinu í tilefni af 20 ára afmælinu í ár.
Lagalisti Langspils 73:
1. Sambýlismannablús ? Grísalappalísa
2. Provoke Me ? Muck
3. Tveir úlfar ? Hlynur Ben
4. Whence They came ? Ophidian I
5. Between two Worlds - Momentum
6. Gauntlet ? Momentum
7. So bad - Antimony
8. Í huldusal ? Kontinuum
9. Endalokasálmar ? Misþyrming
10. Er haustið ber að garði? Misþyrming
11. What to do ? Epock
12. Wetlands ? Epock
13. DeLorean ? FM Belfast
14. Ghostbusters - FM Belfast
15. 01.02. (afmælið mitt) ? Curver
16. 19.02. - Curver
17. 24.02. ? Curver
18. 04. 02. (ó regnvota stræti) ? Curver
19. 05.02. (allt er breytt) ? Curver
20. IV ? Ravachol
21. Heilræðavísur ? Dætur Satans
22. Ooh la la ? The Pollock Brothers
23. Arbiter ? Bird
24. Walter ? Stroff
25. Steve Austanátt - Stroff
26. Life Support ? Red Barnett
27. Landscapes - Tonik Ensemble
28. Nangilima - Tonik Ensemble
29. Imprints - Tonik Ensemble
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
↧
Bleikir pörupiltar
Ný plata með Pink Street boys sem koma einnig í viðtal. Ný safnkasetta frá Lady Boy records, ný plata frá Caterpillarman, og ný lög með Röskun, Gangly, Bang Gang, Rythmatik, Unnari Erni, Hröfnum, Hrafnagaldri og September. Tónleikar með Snorra Helgasyni.
Hljómsveitin Pink Street boys er að senda frá sér nýja breiðskífu, Hits #1, í marsmánuði og þeir mæta í viðtal til að segja okkur allt frá henni og bandinu. Kíkt verður á safnkasettuna Lady Boy Records 009, en það er þriðja safnsnælda útgáfufyrirtækisins sem sérhæfir sig í kasettuútgáfum. Einnig verður platan Hotel með Caterpillarman skoðuð og ný lög hljóma með Röskun, Gangly, Bang Gang, Rythmatik, Unnari Erni, Hröfnum, Hrafnagaldri og September. Tónleikar kvöldsins eru með tónlistarmanninum Snorra Helgasyni frá því á Airwaves í hitteðfyrra.
Lagalisti Langspils 74:
1. Þú og þeir - Röskun
2. Volæði ? Röskun
3. Fuck with someone else - Gangly
4. Anthem - Pink street boys
5. Pink street blues ? Pink street boys
6. Ladyboy - Pink street boys
7. Shandala ? Harry Knuckles
8. Twin Blade Bay Blade - Weekend Eagle
9. I?m not saying that if you listen to heavy metal Santa will make you kill your mother ? Helgi Mortal Kombat
10. Læðist læðist ? Dr. Gunni
11. A Short Voice Piece for Traumatized Young Adults ? Sigtryggur Berg Sigmarsson
12. Óvart01 - ThizOne
13. Inject ? Jóhann Eiríksson
14. Sjö ? Caterpillarman
15. Chubby in Japan ? Caterpillarman
16. Pre-teen ? Caterpillarman
17. Hótel ? Caterpillarman
18. Out of Horizon ? Bang Gang
19. Death of the party ? Rythmatik
20. Brick thief ? Rythmatik
21. What we get ? Rythmatik
22. Give me a smile ? September
23. Listmálarinn ? Hrafnar
24. Helvegen ? Hrafnagaldur
25. Minority sucks ? Hrafnaþing
26. Hvar ertu? ? Unnar Örn
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Allt er títt sem vel er nýtt
Nýjar plötur með Skúla mennska og TSS, ný lög með Mosa Music, Dj. Flugvél og geimskip, Rúnari Þórissyni, Karli Tómassyni, Eivöru Pálsdóttur, Indigo, CeaseTone, Eldberg, Rósu Guðrúnu, Svavari Knúti og Önnu Maríu, Soffíu Björg, Dísu, Röggu Gröndal, Uniimog og Ottoman.
Nýtt og skemmtilegt eru lykilorð þáttarins að þessu sinni og það gæti vel verið slegið heimsmet í nýrri tónlist í þættinum, svo mikið er af nýjum lögum sem banka fast og vilja láta opna fyrir sér. Gróskan í íslenskri tónlist er rosaleg og við tónlistarnördarnir gleðjumst því og fögnum hátt. Kíkt verður á tvær nýjar plötur, Tíu ný lög sem gætu breytt lífi þínu í engri sérstakri röð með Skúla mennska og Meaningless Songs með TSS, og svo fáum við alls konar ný lög með íslenskum tónlistarmönnum á ýmsum aldri.
Lagalisti Langspils 75:
1. Hjari veraldar - Dj. Flugvél og geimskip
2. Deep inside - Páll Óskar
3. Make up you mind - Páll Óskar
4. Goodbye - Mosi Music
5. Næturljóð - Eldberg
6. Hver er þar? - Rúnar Þórisson
7. Fyrirgefið mér - Karl Tómasson
8. Faithful friend - Eivör Pálsdóttir
9. Móri - Rósa Guðrún
10. Sólón Íslandus - Ragga Gröndal
11. Hey you - CeaseTone
12. Meaningless song - TSS
13. In any weather - TSS
14. Hold on - TSS
15. SJ - Nolo
16. Life Support - Red Barnett
17. Rise - Indigo
18. Segðu já - Uniimog
19. Running amongst the stars - Hinemoa
20. Sekur - Skúli mennski
21. Á eldinn úr öskunni - Skúli mennski
22. Salt jarðar - Skúli mennski
23. Þessi djöfull - Skúli mennski
24. ½ Vúlkani - Sveinn Guðmundsson
25. Blómið mitt - Anna María og Svavar Knútur
26. See me - Soffía Björg
27. Sculpture - Dísa
28. Royal Flush - Ottoman
29. Heretic - Ottoman
30. Clementine - Svavar Knútur
31. Undir birkitré - Svavar Knútur
32. While the world burns - Svavar Knútur
33. Yfir hóla og hæðir - Svavar Knútur
34. Af hverju er ég alltaf svona svangur? - Svavar Knútur
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Meira Muck, meira helvíti, meira pönk
Nýjar plötur með Árstíðum og Muck og smá-spjall við Kalla í Muck. Ný lög með Óla Geir og Frikka Dór, Diktu, Veturhúsi, Átrúnaðargoðunum, Blazroca og Class B, Rok og Jóhönnu Guðrúnu, Ranghölum, Antimony og Chili and the Whale-Killers.
Tvær framúrskarandi en mjög svo ólíkar plötur verða til umfjöllunar í Langspili að þessu sinni. Hljómsveitin Árstíðir voru að gefa út plötuna Hvel og Muck var að gefa út Your joyous future. Kalli gítarleikari og söngvari Muck gaf sér tíma eftir sándtékk síðasta föstudag til að spjalla örlítið um nýju plötuna. Svo fáum við tóndæmi af plötunum Beint af Skepnunni með Héðni Ragnari Jónssyni og Sporin í sálinni með Góla, og heyrum ný lög með Óla Geir og Frikka Dór, Diktu, Veturhúsi, Átrúnaðargoðunum, Blazroca og Class B, Rok og Jóhönnu Guðrúnu, Ranghölum, Antimony og Chili and the Whale-Killers. Nóg að gerast í Langspili eins og venjulega.
Lagalisti Langspils 76:
1. Ekki mín ríkisstjórn - Ghostigital
2. Nóttin ? Veturhús
3. Sumar sem leið ? Friðrik Dór og Óli Geir
4. Í síðasta skipti ? Friðrik Dór
5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall
6. Allt sem þú lest er lygi ? Maus
7. Sink or swim ? Dikta
8. Industry ? Chili and the Whalekillers
9. Að morgni næsta dags ? Chili and the Whalekillers
10. Himinhvel ? Árstíðir
11. Someone who cares ? Árstíðir
12. Moonlight ? Árstíðir
13. Things you said - Árstíðir
14. Find a better man - Rok og Jóhanna Guðrún
15. Warsaw gettó Gasa - Blazroca og Class B
16. Varist eftirlíkingar - Átrúnaðargoðin
17. Electric Current ? Ranghalar
18. Neutopia ? Antimony
19. Mall goth ? Antimony
20. Runaway ? Antimony
21. Gott er að gefa ? Rúnar Júlíusson
22. Peði ? Héðinn
23. Sjómaðurinn ? Héðinn
24. Ástin mín ein ? Héðinn
25. Bjartar nætur ? Góli
26. Fuglinn ? Góli
27. Eitt lítið tár ? Góli
28. Blást?í mig ? Muck
29. Here comes the man ? Muck
30. Blind and bent ? Muck
31. Waiting ? Muck
32. My city ? Muck
33. Burnt - Kiasmos
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Viltu franskar með allri þessari tónlist?
Þrjár breiðskífur með Unni Söru Eldjárn, Uniimog og Mamiko Dís, ný lög með Borgfjörð, Of Monsters and Men, Dauðum löggum, Súrefni, Halldóri Má Stefánssyni, Pyrodulia og Brattri brekku og tónleikar með I Adapt.
Það verða afar alþjóðleg áhrif á þeirri íslensku tónlist sem hljómar í þessum þætti af Langspili, en reyndar eru engin bein frönsk áhrif. Mamiko Dís syngur hins vegar bæði á japönsku og íslensku á breiðskífu sinni Ljóðin um veginn, og Halldór Már Stefánsson snaraði katalónskum slögurum yfir á ensku áður en hann gaf þá út á breiðskífunni Winds.
Við skoðum líka fyrstu sólóplötu Unnar Söru Eldjárn og fyrstu plötu Uniimog, og svo heyrum við ný lög með Borgfjörð, Of Monsters and Men, Dauðum löggum, Súrefni, Halldóri Má Stefánssyni, Pyrodulia og Brattri brekku.
Við heyrum nokkur lög af kasettunni Mars, þeirri þriðju í mánaðarkasettuseríu Curvers, og svo skellum við okkur á tónleika með hljómsveitinni I Adapt frá því á Iceland Airwaves árið 2006.
Lagalisti Langspils 77:
1. Umbrot - Borgfjörð
2. Crystals ? Of monsters and men
3. Unbroken ? María Ólafsdóttir
4. Leaves of green - Vio
5. Genie 454 ? Brött brekka
6. Snake oil song ? Brött brekka
7. Winter Solstice ? Pyrodulia
8. Adam átti 7 ? Uniimog
9. Segðu já ? Uniimog
10. Nú sólin er hnigin ? Uniimog
11. Slingur ? Uniimog
12. Yfir hafið ? Uniimog
13. Eftirsjá ? Dauðar löggur
14. Gegn þér ? Dauðar löggur
15. Viska ? Mamiko Dís
16. Sannsögli ? Mamiko Dís
17. Samstaða ? Mamiko Dís
18. The wind (Al vent) ? Halldór Már Stefánsson
19. The sun could rise ? Halldór Már Stefánsson
20. Porcelain girl ? Halldór Már Stefánsson
21. Mínir eigin leiðir ? Unnur Sara
22. Litli lampinn ? Unnur Sara
23. Að gleyma sér ? Unnur Sara
24. Minningin - Unnur Sara
25. Og einn blús til tanja ? Gísli Þór Ólafsson
26. 03.03. (03) ? Curver
27. 06.03. ? Curver
28. 31.03. (nýjasta tækni og vísindi) - Curver
29. 22.03. ? Curver
30. Ready to rumble ? Súrefni
31. I´ll try ? Þórir Georg
Tónleikar I Adapt:
32. Future in you ? I Adapt
33. Apecity ? I Adapt
34. Subject to change ? I Adapt
35. Thought time would forget ? I Adapt
36. Sinking ship ? I Adapt
37. Familiar ghost ? I Adapt
38. Historical manipulation in a nice suit ? I Adapt
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
↧
Þrjár lagakeppnir
Músiktilraunir, Gunnars Þórðarsonar-lagakeppnin og Wacken-metal-battle, og ný lög með Hide your kids, Rúnari Þórissyni, Krika, Vök, Ösku, Sóley, Gunnari Jónsson Collider, Láru Rúnars og Jónínu Björg Magnúsdóttur.
Það er nóg að gera í tónlistarkeppnum af ýmsu tagi, og í Langspili kvöldsins heyrum við í sumum þeirra hljómsveita sem tóku þátt í Músiktilraunum í ár. Við heyrum í þeim sex sveitum sem komnar eru í úrslit í Wacken metal battle-þungarokkskeppninni sem haldin verður þann 11. apríl næstkomandi, og svo heyrum við nokkur af þeim lögum sem tóku þátt í Gunnars Þórðarsonar-lagakeppninni hér á Rás 2. Einnig heyrum við ný lög með Hide your kids, Rúnari Þórissyni, Krika, Vök, Ösku, Sóley, Gunnari Jónsson Collider, Láru Rúnars og Jónínu Björg Magnúsdóttur.
Lagalisti Langspils 78:
1. Frelsi ? Lára Rúnarsdóttir
2. About time ? Hide your kids
3. Lovestories ? Hide your kids
4. Slow down ? Omotrack
5. Síðara lag ? Kröstpönkbandið Þegiðu.
6. Fyrra lag ? Laser Life
7. Fyrra lag ? Par Ðar
8. Seinnalag ? Sara
9. Til móður minnar ? Stígur
10. Brick Thief ? Rythmatik
11. If I Was ? Vök
12. Steini milljón ? ITCOM
13. Feigð ? Auðn
14. Carnage ? Narthraal
15. Quo Vadis Humanitas? ? ONI
16. No Monday - Churchhouse Creepers
17. Þú eða þeir - Röskun
18. Svefn - Kriki
19. Orð ? Rúnar Þórisson
20. Ævintýr ? Sóley
21. Harmala - Gunnar Jónsson Collider
22. Ootz - Gunnar Jónsson Collider
23. Am I really livin ? LITH
24. Am I really livin ? Veturhús
25. Hrafninn ? Veturhús
26. Ég elska alla ? 4-skór
27. I don?t care - Caterpillarmen
28. Nú blánar yfir berjamó ? Unnur Sara Eldjárn
29. Bláu augun þín ? Mosi Music
30. Grátónar eitt ? Aska
31. Grátónar tvö ? Aska
32. Grátónar fjögur ? Aska
33. Sveiattan - Jónína Björg Magnúsdóttir
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Órafmagnað páskalangspil
Í þættinum verður leikin órafmögnuð íslensk tónlist frá ýmsum tímabilum með fullt af frábærum listamönnum.
Langspil bregður sér nú í hátíðarklæðnað og og af því tilefni verða leikin órafmögnuð lög í þættinum. Eldri jafnt sem yngri listamenn galdra fram sína órafmögnuðu tóna, trúbadorar jafnt sem hljómsveitir, konur sem karlar, frá ýmsum tímum. Savanna-tríóið og Pétur Ben. Spilverk þjóðanna og Pikknikk. Bergþóra Árnadóttir og Ólöf Arnalds. Hér kennir ýmissa grasa og ekki skemmir fyrir að maula hátíðarmat eða Páskaegg á meðan hlustað er.
Lagalisti Langspils 79:
1. Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og aumingja ég ? Bubbi Morthens
2. Sumarblús ? Bubbi Morthens
3. Vertu þú sjálfur ? Síðan skein sól
4. Moon Pulls ? Múm
5. Svo óljós vill hún vera ? Þröstur Jóhannesson
6. She takes me home ? Lights on the highway
7. Mary Jane ? Árstíðir
8. Blue jean queen ? Magnús og Jóhann
9. Innundir skinni ? Ólöf Arnalds
10. Á Sprengisandi ? Savanna tríóið
11. Kvölda tekur, sest er sól ? Savanna tríóið
12. Sá ég spóa ? Savanna tríóið
13. Sigga litla í lundinn græna ? Ríó Tríó
14. Caterpillar konungur - Sveitasveitin Hundslappadrífa
15. Svangur - Sveitasveitin Hundslappadrífa
16. Eggert Ólafsson ? Þormóður Garðar Símonarson/Þorri
17. Ef þú smælar framaní heiminn ? Megas
18. Tvær stjörnur ? Valdimar Guðmundsson
19. Nefelt ? Súkkat
20. Jóhann ? Súkkat
21. Treasures ? Hafdís Huld
22. Albúm ? Orri Harðar
23. Skype ? Pétur Ben
24. Kings of the Underpass ? Pétur Ben
25. I'm Here ? Pétur Ben
26. Danny Boy ? Pétur Ben
27. Home ? Lay Low
28. My home isn?t me ? Þórir Georg Jónsson
29. Ég er kominn heim ? KK og Maggi Eiríks.
30. Nothing brings me down ? Emilíanna Torrini
31. Serenade - Emilíanna Torrini
32. While the world burns ? Svavar Knútur Kristinsson
33. Ein við stóðum ? Elíza Newman
34. Melody lane ? Spilverk þjóðanna
35. Já já já já ? Spilverk þjóðanna
36. Is it wrong is it right ? Spilverk þjóðanna
37. Vorið kemur ? Bergþóra Árnadóttir
38. Neptúnus ? Bergþóra Árnadóttir
39. Hörpu mína - Pikknikk
40. Aðeins eitt kyn - Pikknikk
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá á sunnudagskvöldum frá ca. 19.20 - 22.00.
Umsjón: Heiða Eiríks
↧
Lokatónar Langspilsins
Ný lög með Fufanu, Bigga Hilmars, Axel Flóvent, Bjarka Hall, Borgfjörð, Casio Fatso, Ívari Sigurbergs, Rambelta, Kalla Tomm, Red Barnett, Á geigsgötum og The Vintage Caravan. Ein ný og ein gömul plata: Þar er heimur hugans með Eldberg og Fyrir herra Spock, Macgyver og mig með Sveini Guðmundssyni.
Langspil -íslenskt já takk er á förum í ferðalag og mun eflaust leika nokkur lög hér og þar fjarri Íslandsströndum í fríinu, en snýr svo aftur í júlí og heldur þá áfram að spila íslenska tóna fyrir landsmenn. Í kveðjuþættinum að þessu sinni fáum við ný lög með Lith, Fufanu, Bigga Hilmars, Axel Flóvent, Bjarka Hall, Borgfjörð, Casio Fatso, Retro Stefson, Ívari Sigurbergssyni, Rambelta, Kalla Tomm, Red Barnett, Á geigsgötum og The Vintage Caravan. Við skoðum svo eina nýútkomna og eina eldri plötu: Þar er heimur hugans með Eldberg og Fyrir herra Spock, Macgyver og mig með Sveini Guðmundssyni.
Lagalisti Langspils 80:
1. Miklihvellur ? Eldberg
2. Skynjun - Eldberg
3. Heimar hugans - Eldberg
4. Hinn viti borni maður - Eldberg
5. Hughvörf - Eldberg
6. Handan misturs mána ? Eldberg
7. Am I realy livin ? Lith
8. I don?t care ? Caterpillarmen
9. Shotgun Nelson ? Caterpillarmen
10. I wanna be better ? Babies
11. Circus Life (album version) ? Fufanu
12. Goodbye ? Fufanu
13. Satellite ? Casio fatso
14. Malaika ? Retro Stefson
15. Grow ? Biggi Hilmars
16. Umbrot ? Borgfjörð
17. Forest Fires - Axel Flóvent
18. Babylon - The Vintage Caravan
19. Five Eyes - Rambelta
20. Seven Sisters ? Rambelta
21. Spectrum ? Ívar Sigurbergsson
22. Gríman grætur ? Kalli Tomm
23. Í nótt ? Á geigsgötum
24. Okkar Spor - Bjarki Hall & Inga Eir
25. Gethsemane ? Eyþór Ingi og Jesus Christ Superstar tribute
26. I Don?t know How to love him ? Ragga Gröndal og Jesus Christ Superstar tribute
27. Heaven on their mind ? Þór Tulinius og Jesus Christ Superstar tribute
28. About time ? Hide your kids
29. My Island ? Red Barnett
30. ½ vúlkani ? Sveinn Guðmundssson
31. Fjöruferð ? Sveinn Guðmundssson
32. Skuggar og sár - Sveinn Guðmundssson
33. Heima ? Sveinn Guðmundssson
Kveðjur og þakkir og ekki senda þættinum fleiri lög til að fá þau leikin að svo stöddu, en það má svo aftur láta frumsömdum lögum rigna yfir þáttastjórnanda þegar hann snýr aftur í júlí.
↧